Vefhýsing á heimsmælikvarða WordPress & WooCommerce

Við bjóðum sérhæfða WordPress & WooCommere hýsingu ásamt allri almennri tölvuþjónustu. WordPress keyrir ca. 30% af og WooCommerce keyrir ca. 25% af vefverslunum heimsins og er þessi lausn því sannarlega hjarta veraldarvefsins.

Við sérhæfum okkur í hönnun og innleiðingu á upplýsingakerfum ásamt öflugum veflausnum. Áratuga reynsla og þekking tryggir hagkvæmar lausnir sem skila góðum árangri. Við höfum tryggt okkur samstarf við mörg af færustu hugbúnaðar fyrirtækjum heims í upplýsingatækni til að veita réttu lausnina. Við gefum þér ráð sem eru hagkvæm og tryggja öryggi. Frekari upplýsingar fást í síma 5471100.

Brons

3.900 kr. á mánuði (með vsk)

  • Árlega 39.000 kr.

Silfur

8.900 kr. á mánuði (með vsk)

  • Árlega 89.000 kr.

Gull

12.900 kr. á mánuði (með vsk)

  • Árlega 129.000 kr.
Brons Silfur Gull
Færslugjöld 0% 0% 0%
Notendur Ótakmarkað Ótakmarkað Ótakmarkað
Responsive útlit
Tenging við Facebook
Tenging við Já.is
Google Analytics tenging
Search Console tenging
Tenging við Póststoð
Tenging við greiðslugátt
Tenging við PayDay Áskrift
Löglegir reikningar með PayDay Áskrift
Beaver Builder og Astra Pro
Auðvelt að uppfæra Þema
Smush Pro Myndaþjöppun
Hummingbird Pro Cache
Defender Pro Öryggi
Forminator Pro
Smart Crawl Pro SEO
Beehive Pro
Tölvupóstföng 2 4 Ótakmarkað
Diskapláss SSD 2GB 4GB 6GB

Réttur er áskilinn til breytinga án fyrirvara. Athugið að öll verð eru með vsk. Við erum að bæta við viðbótum og vonum að þú komir fljótlega aftur til að skoða uppfærslur.

WordPress og WooCommerce

Við bjóðum WordPress & WooCommerce hýsingu með eða án þjónustu. Við getum þjónustað vefinn, séð um allar uppfærslur og viðhald.

Frítt SSL skirteini innifalið

Let's Encrypt öryggisskilríki sem einnig nýtist fyrir umdirlén og tölvupóstþjóna. Við erum með öryggið í fyrirrúmi.

Hönnun og útlit

Við setjum upp og sérsmíðum WordPress / WooCommerce heimasíður og tengjum við allskonar viðbætur eins og t.d. greiðslugáttir, bókunar- og bókhaldskerfi.

Leitarvélabestun SEO

SmartCrawl Pro leitarvéla SEO viðbót hjálpar þér við að auka upptöku leitarvéla sem eykur líkur á að finnast við leit.

Öflug hýsing

Netþjónar okkar eru reknir undir ISO 27001 vottun í öruggu umhverfi sem vaktað er 24/7 sem tryggir öryggi og gæði.

Plesk vefstjórnunarkerfi

Við notum Plesk vefumsjónarkerfið sem er eitt af þeim fullkomnustu í heiminum og er einfalt í notkun fyrir notandann.

Vefumsjón og eftirlit

Vefstjóri sem sér um uppfærslur, eftirlit með útliti, fylgist með ástandi og sér um uppfærslur fyrir WordPress / WooCommerce vefi þína.

Myndvinnslu viðbót

Smush Pro hjálpar þér að þjappa og stilla stærð á myndum ásamt margskonar hraðaaukandi vinnslu.

Scroll to Top