WordPress Opinn Hugbúnaður
Vefhýsing - Vefsíðugerð - Vefvöktun

Frelsi
Þú getur breytt og þróað þinn vef án takmarka og breytt eftir þörfum hvers tíma. WordPress umhverfið er næstum óendanlega fjölbreytt og lausnin er því trygg.

Vefvöktun
Við pössum vefinn þinn og tryggjum að hann virki hratt og örugglega. Daglegar skannanir, afritanir og almennt eftirlit ásamt lagfæringum eftir þörfum veita þér laus sem endist.

Sveigjanleiki
WordPress keyrir 30% af öllum vefjum heimsins og er því nokkurskonar standard. Ekkert tól í vefheimum er jafn öflugt og sveigjanlegat á markaðnum í dag.
FYRIR ÞÁ SEM VILJA VEFINN STRAX
Faglega unnin vefsíðumót tryggja þér gott start
Það er mikilvægt að setja vefinn í loftið fljótt og örugglega. Í stað þess að vera fastur í endalausri vinnu er hægt að fá tilbúinn vef á augabragði. Þegar grunnurinn er kominn í loftið er hægt að þróa fleiri atriði sem þarf til að reka árangursríkann vef. Veldu það mót sem þér líkar best við hér að neðan og við skellum honum í loftið fyrir þig.

SKRIFSTOFA

FÖRÐUNARMEISTARI

SKRIFSTOFULEIGA

EINKAÞJÁLFARI

DJ

BRÚÐKAUP
SÉRHÆFÐ WORDPRESS VISTUN
Við erum sérfræðingar í að vista WordPress
AFRITUN
Við afritum vefin þinn daglega og oftar ef þörf þykir. Afritunarlausn okkar er margþætt og tryggir vefinn þinn.
HÝSING Á HEIMSMÆLIKVARÐA
Við vistum vefi viðskiptavina okkar hjá heimsins fremstu fyrirtækjum á því sviði. Hvort sem vefurinn er stór eða lítill þá getum við leyst hraða og öryggismál þin á sanngjörnu verði.
PÓSTHÝSING
Við setjum upp vefpóstinn fyrir þig hjá Google, Microsoft eða Zoho. Fyrir stærri aðila getum við sett upp sér pósthús.

SSL ÖRYGGISVOTTUN Á ÖLLUM HÝSINGUM
Við setjum engan vef í loftið nema hann sé frá upphafi með SSL öryggisvottun.
DNS NAFNAÞJÓNAR
Við sjáum um DNS málin fyrir þig og tryggjum að þau séu í lagi.
HRAÐVIRKUR VEFUR
Við notum nýjustu tækni og vélbúnað til að tryggja hraðvirkan vef. Vefir sem hafa verið unnir og vistaðir af okkur skila flestum síðum á innan við 2 sek.