Við erum sérfræðingar í Hugbúnaði og lausnum

Hvort sem þú ert stórfyrirtæki með hundruðir starfsmanna eða ert unglingur að hanna þitt eigið geimskip í kjallaranum þá er Zix ehf. með hugbúnað á heimsmælikvarða fyrir þig.

Við bjóðum mikið úrval af hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hugbúnaður okkar ræður við fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Láttu okkur hjálpa þér að breyta óreiðu í reglu. Frekari upplýsingar fást í síma 5471100.

youtube-video-thumbnail

WordPress opinn hugbúnaður

WordPress er mest notaða vefkerfið á internetinu með 30% af öllum vefsíðum. Sérstaða WordPress er að nánast öll fyrirtæki eru með tengingar sem gerir WordPress að nokkurskonar umferðarmiðstöð. Zix býður sterkar WordPress lausnir sem hafa reynst vel undir álagi sem visðskiptum fylgir. Þegar eitthvað bjátar á erum við einu símtali frá að leysa málið með þér.

BigCommerce vefverslun

Flest fyrirtæki vilja selja á vefnum, enda er það söluappartus sem aldrei sefur. Hins vegar hefur það verið flókið og kostnaðarsamt að setja í gang og reka. BigCommerce hefur boðið eina hagkvæmustu lausnina á þessu sviði sem hægt er að tengja við nánast alla söluvefi á markaðnum ásamt heimasíðu þinni. Að hafa sölu og lager utanumhald á einum stað er nauðsyn í nútíma rekstri.

youtube-video-thumbnail
youtube-video-thumbnail

FreshDesk þjónustuborð

FreshDesk hugbúnaðurinn er einn sá öflugasti í heiminum þegar kemur að samskiptum fyrirtækja og stofnana við viðskiptavini sína. FreshDesk hefur nú verið þýtt yfir á íslensku og með því er verið að auðvelda alla notkun þessa árangursríka hugbúnaðar sem þegar er í notkun hjá yfir 27 íslenskum fyrirtækjum.

FreshSales CRM sölukerfi

Kerfisbundin sölustarfsemi auðveldar öll samskipti og hjálpar við að tapa ekki mikilvægum augnablikum í söluferlinu. FreshSales tengir anga sínu um allt og hjálpar við markaðssetingu og upplýsingaveitu um væntanlega viðskiptavini. FreshSales getur líka tengst virkri markaðssetningu og auðveldað alla eftirfylgni.

youtube-video-thumbnail
youtube-video-thumbnail

TradeGecko viðskiptakerfi

TradeGecko sér um lager og pöntunar aðgerðir svo þú getir gert það sem þú ert bestur að gera. Að nota höfuðbækur eða töflureikna til að stjórna birgðum tilheyrir fortíðinni, er óhagkvæmt og eykur líkur á mannlegum mistökum. Þessi margbreytileiki er vex hundraðfalt þegar verið er að nota margar vörugeymslur, margar sölurásir og ef fleiri en einn einstaklingur nota kerfið.

HubSpot markaðskerfi

HubSpot gerir svona allt í markaðs- sölu- og þjónustu fyritækisins og kerfisvæðir alla ferla sem tengjast því. HubSpot hentar vel millistærð af fyrirtækjum sem eru hugsa meira um hvað kerfið getur gert en hvað það kostar. Hugmyndafræði HubSpot er líka mjög áhugaverð og kannski pín byltingakennd.

youtube-video-thumbnail
youtube-video-thumbnail

Amazon vefþjónustur

AWS rekur eitt stærsta tölvulausnaver heimsins sem hefur lausnir á öllum mögulegum og ómögulegum vandamálum heimsins. Gervigreind AWS er komin á það stig að fyrirtæki eru farin að spyrja sig hvort betra sé að láta tölvuna reka fyrirtækið í staðin fyrir fólkið.

Scroll to Top