FreshDesk þjónustuborð með íslensku viðmóti

FreshDesk hugbúnaðurinn er einn sá öflugasti í heiminum þegar kemur að samskiptum fyrirtækja og stofnana við viðskiptavini sína. Þýðingin er gerð í samstarfi Zix ehf. og auðveldar hún uppsetningu og innleiðingu þar sem skilaboð og önnur samskipti eru öll á íslensku. Frekari upplýsingar eru í síma 5471100.

fdesk-home-banner

FreshDesk tekur yfir og skipuleggur öll samskipti á borð við tölvupósta, spjall, símtöl, vefform, samfélagsmiðla og nánast öll rafræn form og breytir í miða sem auðvelt er að vinna með. FreshDesk er eitt virtasta fyrirtæki á sínu sviði og hefur náð gríðalegum árangri um allan heim. Sama hvert er litið þá breytir FreshDesk óreiðu í ljómandi reglu og hamingju.

youtube-video-thumbnail

Flækjur á þjónustuborðinu?

Eiki hjá Salla Inc. er mega duglegur gaur sem vill alltaf gera það besta fyrir viðskiptavini sína sem eru núna svo margir að gamla stílabókakerfið er alveg hætt að virka. Salli prufaði FreshDesk þjónustuborðið og núna getur hann þjónustað allan heiminn og gert það með stæl. Vertu meira eins svona Eiki og hafðu samband við okkur.

Tengdir miðar leysa punkt álag

Þegar mikið álag myndast við þjónustuborðið hefur FresDesk lausn sem tengir saman alla þjónustumiða sem tengjast vandamálinu. Búinn er til stýrimiði sem aðrir þjónustufulltrúar geta tengt við sem þýðir að hægt er að svara öllum á einu bretti.

youtube-video-thumbnail
youtube-video-thumbnail

Deildir miðar fyrir samskipti

Ef fleiri en einn vinnur hjá fyrirtækinu þá eru samskipti mikilvæg. FreshDesk er með öflugt samskiptakerfi fyrir innanhús samskipti og aðferðir við að hafa yfirsýn yfir öll stig þjónustuferilsins. Er þú með yfirsýn yfir þjónustuferlana í þínu fyrirtæki ?

Aðal / Undir miðar hagræða

Margir hafa prufað mörg tölvukerfi til að leysa þjónustuálag með misjöfnu árangri. FresDesk er fullt af snilldar lausnum einsog að tengja miða saman miðað við verkefni með aðalmiða og undirmiða. Það eru litlu hlutirnir sem sipta máli þegar álag myndast við þjónustuborðið.
 
youtube-video-thumbnail

Ánægðir viðskiptavinir segja söguna

FreshDesk leysir vandamálið sem enginn vill tala um og mörg fyrirtæki draga ótrúlega lengi. Hér að neðan tjá ánægðir viðskiptavinir sig um árangur FreshDesk.
Scroll to Top